Guðlaugur Þór Bragason #3146

Vegalengd 10 kmB

Þarna erum við frændurnir Erik og ég. Erik er einstaklega glaður drengur, einn af mínum uppáhalds. Erik er með sjaldgæft heilkenni sem heitir Achondroplasia sem veldur dvergvexti. Samtök eins og Einstök börn eru gríðarlega mikilvæg fyrir fjölskyldur sem lifa með sjaldgæfum sjúkdómum og heilkennum. Þekking sem safnast upp í svona samtökum nýtist þeim sem síðar koma og er stuðningurinn sem svona samtök geta veitt foreldrum ómetanlegur. Í fullri hreinskilni þá er ég að hlaupa fyrir Einstök börn því að mamma Eriks (litla frænka) guilt shame-aði mig svo grimmt að ég skráði mig til leiks 3.águst. Ég man ekki hvenær ég hljóp síðast, líklega einhvertíman þegar Clinton var forseti. Ég á fullt af kærum vinum sem ég veit að eiga ekki í neinum vandræðum með að leggja smá til og styrkja gott málefni. Þar sem guilt shame-arinn safnaði tæplega 90k í fyrra þá ætla ég að toppa það og setja markið á 100k. Það er eins og 100 fb vinir mínir sleppi þriðjudagstilboði einu sinni og heiti á mig í staðinn

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
75%
Samtals safnað 75.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Jón B.

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Fríða og Jói

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Kæri hlaupari

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin í samfélaginu þurfti að endur útfæra fyrirhugað hlaup í sóttvarnarstíl. Nýja útfærsla hlaupsins í ár er „Þitt eigið maraþon“ en það felur í sér að þú hleypur þína vegalengd á þeim stað sem þú kýst og safnar áheitum eins og áður. Þitt framlag er okkur gríðarlega mikilvægt og viljum við því þakka þér fyrir að leggja þitt fingrafar á okkar og leggja okkur lið í söfnuninni í ár. Þín leið – okkar styrkur

10 ágú. 2020
Einstök börn