Haukur Heiðar Steingrímsson #3131

Vegalengd 600m14

Ég er alls engin hlaupa manneskja en ég ætla að taka 600m sprett með tengdafjölskyldunni. Við hlaupum með “Team Ingi” til heiðurs Inga Björns sem því miður lést eftir stranga baráttu við krabbamein í litla heila 14. júlí síðastliðinn. Ingi Björn kunni að lifa eftir slagorðinu “lífið er núna” í 8 góð ár eftir að hafa sigrast á krabbameininu áður en það kom tilbaka af meiri hörku. Kraftur hefur hjálpað okkur og því langar okkur að styrkja það góða félag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð2.000kr.
100%
Samtals safnað 2.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Maggy

    2.000kr.

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk fyrir að hlaupa af Krafti

Sæll Haukur, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa til góðs fyrir Kraft. Nú eru hlaupararnir hvattir til að hlaupa sína í Reykjavíkurmaraþoninu. Við bendum þér á FB hópinn - Ég hleyp af Krafti 2020 - þar sem við komum ýmsum gagnlegum upplýsingum til hlauparanna okkar: https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ Allir sem hlaupa fyrir Kraft fá afhentan hlaupabol og gjöf frá Krafti sem hægt er að nálgast á skrifstofu félagsins alla virka daga kl.9-17 á tímabilinu 15-25.ágúst. Kraftsliðið

18 ágú. 2020
Kraftur stuðningsfélag