Líf Magneudóttir #3126

Vegalengd 10 kmB

Nýverið greindist ung kona sem ég þekki til með illkynja heilaæxli. Um svipað leyti lést önnur kona á besta aldri sem ég þekki úr krabbameini. Ég ætla að hlaupa fyrir samtök sem reynast þeim vel sem hafa greinst með krabbamein. Með því að hlaupa fyrir þessi samtök minnist ég Þorgerðar Þorvaldsdóttur og vonandi næ ég að safna smá pening svo Ljósið geti stutt Unu Torfadóttur og öll hin sem á þurfa að halda til að ná skjótum og góðum bata.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

 • Denise Boulton

  5.000kr.

  Hlauptu í ljósinu og stefndu á ljósið við enda hlaupsins.
 • Siggi

  5.000kr.

  Flott hjá þér! Áfram Líf
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sabine

  3.000kr.

  die Beste!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda