Heiðar Örn Rúnarsson #3125

Vegalengd 10 kmA

Nú á dögunum kvaddi ég góðan vin og frænda eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Ég hleyp í minningu hans og valdi stuðningsfélagið Kraftur sem voru honum til halds og trausts á erfiðum tímum. #TeamIngi

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð10.000kr.
861%
Samtals safnað 86.053kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Heiðdís

  10.000kr.

  Er svo stolt af þér. Trúi að þú takir þetta með stæl eins og allt annað.
 • Kristján ársælsson

  5.002kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Viktor Jóhannes

  3.000kr.

  Ééég elska að sjá dverga hlaupa
 • Rikk

  5.000kr.

  Upp með hárið stelpa
 • Doddi

  5.000kr.

  Gott félag sem þú valdir treysti á að þú endir í topp 100
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk fyrir að hlaupa af Krafti

Sæll Heiðar, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa til góðs fyrir Kraft. Nú eru hlaupararnir hvattir til að hlaupa sína í Reykjavíkurmaraþoninu. Við bendum þér á FB hópinn - Ég hleyp af Krafti 2020 - þar sem við komum ýmsum gagnlegum upplýsingum til hlauparanna okkar: https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ Allir sem hlaupa fyrir Kraft fá afhentan hlaupabol og gjöf frá Krafti sem hægt er að nálgast á skrifstofu félagsins alla virka daga kl.9-17 á tímabilinu 15-25.ágúst. Kraftsliðið

18 ágú. 2020
Kraftur stuðningsfélag

10 km 💪

Ég vinn þig 😜

02 ágú. 2020
Ingólfur