Veigar Örn Rúnarsson #3113

Vegalengd 10 kmA

Ég missti frænda minn eftir baráttu við krabbamein og hleyp ég í minningu hans. Ég valdi því stuðningsfélagið Kraftur sem hjálpuðu honum gríðarlega í gegnum þessa erfiðu tíma #TeamIngi

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma og pabbi

  10.000kr.

  Áfram flottu bræður í #teamingi
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Fiona

  5.000kr.

  Good luck I hope you raise lots of money for this great cause.
 • Hafdís stæ

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • Sigrún Jóhannsdóttir

  10.000kr.

  Koma svo !
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram þið

Gangi ykkur vel í dag 🤗 hleyp með ykkur seinna 🤗

22 ágú. 2020
Þórfríður

Glaðningur býður þín hjá Krafti

Sæll Veigar Allir sem hlaupa fyrir Kraft fá afhentan hlaupabol og gjöf frá Krafti sem hægt er að nálgast á skrifstofu félagsins alla virka daga kl.9-17 á tímabilinu 15-25.ágúst. Laugardaginn 22. ágúst ætlar Kraftur að vera með hlaupadag í Elliðaárdalnum og höfum við mælt út leiðir í Elliðaárdalnum sem eru 600 metrar, 10 km og 21 km leiðir. Ef þú vilt nýta þér að hlaupa með okkur á þessum degi þá væri dásamlegt að sjá þig. Á Facebook-hópnum okkar - Ég hleyp af Krafti 2020- eru allar nánari upplýsingar.

19 ágú. 2020
Kraftur, stuðningsfélag

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Veigar, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 20. og 21. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

31 júl. 2020
Kraftur, stuðningsfélag