Eva Katrín Danielsd. Cassidy #3101

Vegalengd 10 kmB

Ég ætla að hlaupa fyrir Einstök Börn sem er styrktarfélag fyrir börn með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni. Systurdóttir mín er í félaginu & er greind með sjaldgæfan litningargalla og mig langar að styrkja hana í gegnum félagið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda