Guðbjörg Eva Guðjónsdóttir #3086

Vegalengd 10 kmC

Ég ætla að hlaupa til styrktar Styrktarfèlags krabbameinssjúkra barna. Ég vonast til þess að vinir og kunningjar geta styrkt þetta mikilvæga màlefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • Bragi

    10.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Guðbjörg Eva. Afrakstur úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon hefur undanfarin ár verið stór hluti tekna félagsins og hvert framlag skiptir máli. SKB þakkar af heilum hug fyrir stuðninginn við félagið og óskar þér góðs gengis í hlaupinu sem og öllum öðrum verkefnum.

25 ágú. 2020
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna