Daníel Ólafsson #3084

Vegalengd 21 kmB

Ég hleyp fyrir góðgerðafélagið Einstök börn; stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Ástæðan fyrir því vali er sú að Katla dóttir mín lærbrotnaði þegar hún var tveggja ára og við þurftum að vera með henni á Barnaspítala Hringsins í nokkrar vikur. Ég vorkenndi sjálfum mér rosalega þegar ég mætti þarna en hætti því um leið og ég hitti foreldrana á kaffistofunni sem flest áttu langveik börn með alvarlega sjúkdóma. Þvílíkar hetjur og þvílík virðing sem ég ber fyrir þeim. Ég ætla ekki að spamma neitt eða senda nein skilaboð, en ef fólk vill heita á mig þá veit það af mér. Luv ??

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

  • Tommi Steindórs

    2.000kr.

    Koma svo Stóri Dan Kv, Stóri T
  • Olafur

    5.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Kæri hlaupari

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin í samfélaginu þurfti að endur útfæra fyrirhugað hlaup í sóttvarnarstíl. Nýja útfærsla hlaupsins í ár er „Þitt eigið maraþon“ en það felur í sér að þú hleypur þína vegalengd á þeim stað sem þú kýst og safnar áheitum eins og áður. Þitt framlag er okkur gríðarlega mikilvægt og viljum við því þakka þér fyrir að leggja þitt fingrafar á okkar og leggja okkur lið í söfnuninni í ár. Þín leið – okkar styrkur

10 ágú. 2020
Kæri hlaupari