Ása Hólmarsdóttir #3083

Vegalengd 21 kmB

Þetta merkilega og einstaka ár ætla ég að hlaupa fyrir Einstök börn. Líf barna sem fæðast i þennan heim sem einstök er ekki alltaf dans á rósum og þvi er allur góður stuðningur við starfsemi Einstakra barna vel þeginn. Mér er sérstaklega hugsað til lítils sveitunga míns sem kom í heiminn i vor og ég ætla að hafa hann í huga með mér þegar ég tölti þennan stutta spotta :-)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bergþór

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Arnheiður

  3.000kr.

  Bara af því þú ert einstök!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Kæri hlaupari

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin í samfélaginu þurfti að endur útfæra fyrirhugað hlaup í sóttvarnarstíl. Nýja útfærsla hlaupsins í ár er „Þitt eigið maraþon“ en það felur í sér að þú hleypur þína vegalengd á þeim stað sem þú kýst og safnar áheitum eins og áður. Þitt framlag er okkur gríðarlega mikilvægt og viljum við því þakka þér fyrir að leggja þitt fingrafar á okkar og leggja okkur lið í söfnuninni í ár. Þín leið – okkar styrkur

10 ágú. 2020
Einstök börn

Ása Hólmarsdóttir #3083

Gangi þér vel með verkefnið.

28 júl. 2020
Hrefna Sigurðardóttir