Jón Baldur Bogason #3054

Vegalengd 10 kmD

Ég hef aldrei hlupið 10km áður og fer á bílnum þegar það er 300 metrar útí bónus! En ég ætla að reyna að rétt svo ná 10km eða gefast upp þegar ég er búinn með 8,5km! Því fleirum áheitum sem ég næ því meiri líkur verði að ég nái öllum 10km! En ég hleyp af krafti fyrir littla bróður minn sem því miður varð undir í baráttu sinni við krabbamein. Kraftur hefur hjálpað mér sem aðstandandi og veitt mér stuðning þegar ég þurfti.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð2.000kr.
2.100%
Samtals safnað 42.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Anna og Arnar

  10.000kr.

  10 km og ekkert minna
 • Rebekka Rós Viggósdóttir

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Guðný Pálsdóttir

  2.000kr.

  Go Jón go!!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðrún

  1.000kr.

  Jón, þú getur þetta!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Jón, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 20. og 21. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

27 júl. 2020
Kraftur, stuðningsfélag