Jóhanna María Ævarsdóttir #3018

Vegalengd 10 kmC

Ég ætla að hlaupa í ár og styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna í leiðinni. Ég veit af eigin raun hversu mikilvægt er að fá stuðning þegar alvarleg veikindi steðja að og hversu faglegt starf félagið vinnur. Ég vona að vinir og kunningjar heiti á mig og styrki þetta mikilvæga málefni. Fyrirfram þakkir fyrir stuðninginn :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 48.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Svava

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Brynja

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Lóa og Gummi

  2.000kr.

  Áfram þið snillingar!!
 • Sveinbjörg Gunnl

  3.000kr.

  Áfram þið
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Jóhanna María. Afrakstur úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon hefur undanfarin ár verið stór hluti tekna félagsins og hvert framlag skiptir máli. SKB þakkar af heilum hug fyrir stuðninginn við félagið og óskar þér góðs gengis í hlaupinu sem og öllum öðrum verkefnum.

21 ágú. 2020
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna