Katrín Ösp Jónsdóttir #2973

Vegalengd 10km

Ég hleyp í minningu þeirra sem ég hef kynnst, lært af og sakna sem hafa látist af völdum krabbameins. Nú sem aldrei fyrr skiptir hver króna máli. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis tekur á móti krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra, börnum jafnt sem fullorðnum. Sem starfsmaður Krabbameinsfélagsins þá veit ég fyrir víst að hver króna er vel nýtt og allt starf er byggt á faglegum grundvelli.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
32%
Samtals safnað 32.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Valla

  3.000kr.

  Frábær ;-)
 • Hrabba

  1.000kr.

  Þið mæðgur eruð svo duglegar
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • asla

  2.000kr.

  Áfram baráttan gsgn krabbameini
 • Kolli

  5.000kr.

  Frábær
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

💪

Frábært framtak !!

21 ágú. 2020
Regína

Takk fyrir að hlaupa :)

Kæri hlaupari, Það er ómetanlegt fyrir okkur hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis að þú ætlir að hlaupa til styrktar félagsins og vonum við að þér gangi vel að hlaupa þína leið. Takk fyrir að vera með okkur í liði við að vekja athygli á málstaðnum og styrkja um leið krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Hlaupakveðja, stjórn og starfsfólk Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.

21 ágú. 2020
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis