Bikers Against Child Abuse (BACA) eru samtök sem starfa í þeim tilgangi að búa misnotuðum börnum öruggara umhverfi. Við erum til staðar sem hópur bifhjólafólks sem styrkir börn til að vera ekki hrædd í þeim heimi sem þau lifa.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.