Ólöf Sara Árnadóttir #2895

Vegalengd 10 kmD

Ég hlakka til að hlaupa fyrir Elínu Söru nöfnu mína í fyrsta sinn. Með því vil ég styrkja þennan yndislega sólargeisla til sjálfstæðis í framtíðinni. Ég vonast til að geta hlaupið fyrir hana á hverju ári héðan í frá með gleði og hlýju í hjarta.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Elínar Söru
Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Hallveig

    5.000kr.

    Koma svo
  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda