Þorvaldur Sigurbjörn Helgason #2887

Vegalengd 10 kmD

Ég ætla að hlaupa fyrir Samtökin '78 í nafni allra LBGTQ+ systkina okkar víðsvegar um heiminn sem enn er verið að ofsækja og kúga. Ísland er mikið forréttindaland hvað hinseginmálefni varðar en samt er hér enn mörgu ábótavant t.d. hvað varðar stöðu trans, kynsegin og intersex manneskja. Samtökin '78 vinna mjög mikilvægt starf í þágu alls hinseginfólks og hafa gert í rúm 40 ár og því hleyp ég fyrir þau.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Samtökin '78
Samtals safnað 12.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • katrin

  3.000kr.

  Koma svo Þorvaldur :) Glæsilegt framtak
 • Mamma

  5.000kr.

  Áfram Þorvaldur
 • Ellý

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Margrét Dögg

  1.000kr.

  Áfram stóri frændi!!!!
 • Bryndís Torfadóttir

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda