Guðný Ósk Maríasdóttir #2870

Vegalengd 10 kmB

Ég fæddist með hjartagalla og höfum við fjölskyldan mín því fundið hversu mikill styrkur Neistinn er og hvað hann gerir mikið fyrir þá sem á honum þurfa að halda. Núna er ég 17 ára og finnst tími til komin að gefa eitthvað til baka!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 41.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Karlinn

  3.000kr.

  Töffarinn
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Amma og afi Akureyri

  5.000kr.

  Þú ert alltaf svo dugleg elsku Guðný okkar
 • Hilla frænka

  3.000kr.

  Með hjarta úr gulli - gangi þér vel, svo stolt af þér Guðný Ósk!
 • Gengið í Kjarnagötu

  3.000kr.

  Góða skemmtun duglega frænka
 • Eyrún Björg

  1.000kr.

  Þú ert svo flott elsku Guðný!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Flottust í heimi

Elsku Guðný. Þú ert svo dugleg og frábær og ég er svo stolt af þér ! Áfram þú :)

20 ágú. 2020
Hekla Liv

Duglegust.

Elsku frænka. Ég veit að þú átt eftir að massa þetta. Góða skemmtun <3

29 júl. 2020
Gunna Solla

Besti hlauparinn

Elsku Guðný okkar. Getum ekki beðið eftir að hlaupa með þér þennan dag. Þú massar þetta😁

26 júl. 2020
Mamma og pabbi