Ég fæddist með hjartagalla og höfum við fjölskyldan mín því fundið hversu mikill styrkur Neistinn er og hvað hann gerir mikið fyrir þá sem á honum þurfa að halda. Núna er ég 17 ára og finnst tími til komin að gefa eitthvað til baka!
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.