Þórólfur Ingi Þórsson #2800

Vegalengd 21 kmA

Strákurinn minn hann Gabríel, var mikið veikur seinnihluta 2019, hann komst strax að hjá Píeta þegar eftir því var leitað. Þrátt fyrir það þá dó Gabríel úr sjálfsvígi 9.nóvember 2019. Mig langar að hjálpa Píeta í að bjóða áfram upp á fría meðferð handa ungu fólki og reyna þannig að bjarga mannslífum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð18.000kr.
611%
Samtals safnað 110.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigurborg Kristins

  2.000kr.

  Vel gert !
 • Kristján Bergmann

  3.000kr.

  <3
 • Kristján Gunnarsson

  3.000kr.

  Þú ert fyrirmynd!
 • Gylfi Jens Gylfason

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda