Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir #2751

Vegalengd 10 kmA

Fyrir nokkrum vikum greindist Una mágkona mín með alvarlegt heilakrabbamein, rétt svo tvítug. Kraftur er að gera ómetanlega hluti fyrir fólk í hennar sporum og aðstandendur. Mig langar að safna fullt af peningum fyrir þessa snillinga og sýna þannig henni og fólkinu okkar og bara öllu ungu fólki með krabbamein og aðstandendum þeirra stuðning. Það er mér mikils virði að ná að safna sem mestu svo endilega heitið á mig, margt smátt gerir eitt stórt!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2751 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 250.000kr.
68%
Samtals safnað 170.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 dögum síðan

 • Þuríður Helgadóttir

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Valgerður Benediktsdóttir

  5.000kr.

  Kraftakveðjur!
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elisabet Anna

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • Ágústa og Halli

  10.000kr.

  GoGoGo
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:38

Skilaboð til keppanda
Fyrir 15 dögum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Sigurlaug, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 20. og 21. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

20 júl. 2020
Kraftur, stuðningsfélag

Áfram Kraftur!

Baráttukveðjur! Kærleikskveðjur og hlaupakveðjur til Unu! ❤️

17 júl. 2020
Svandís