Sóley Tómasdóttir #2746

Vegalengd 10 kmD

Ég þekki af eigin raun hversu mikilvægt það er fyrir börn og fjölskyldur þeirra að njóta stuðnings félaga á borð við SKB. Ég og #teamtómas munum því leggja okkur fram um að safna sem eins miklum peningum og við getum til að tryggja að börn og aðstandendur þeirra geti notið þeirrar mikilvægu þjónustu sem SKB veitir.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 66.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Svala

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Malla

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Pála Birgisd

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Brynja frænka

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel!
 • Kristín, Gulli og fjarkinn

  5.000kr.

  Team Tómas alla leið
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk!

Elsku Sóley. Afrakstur úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon hefur undanfarin ár verið stór hluti tekna félagsins og hvert framlag skiptir máli. SKB þakkar af heilum hug fyrir stuðninginn við félagið og óskar þér góðs gengis í hlaupinu sem og öllum öðrum verkefnum.

21 ágú. 2020
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna