Erna Mýrdal Gunnarsdóttir #2717

Vegalengd 10 kmB

Ég ætla að hlaupa 10km þetta árið og nú til styrktar Ljósins, endurhæfingarstöð fyrir krabbameinsgreinda. Ég hleyp fyrir ljósið til að styrkja og styðja við alla þá sem hafa þurft að berjast við krabbamein og þar á meðal hetjuna hann pabba minn, sem greindist með krabbamein síðasta haust. Ég hvet ykkur kæru vinir til að heita á mig og styrkja ljósið sem gerir svo frábæra hluti fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra ?

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2717 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 184.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Siddý

  10.000kr.

  Hlauptu sem vindurinn
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bryndís

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • Guðrún og Siggi

  5.000kr.

  Gangi þér vel, eitt skref í einu. Fyrir góðar minningar.
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:44

Skilaboð til keppanda
Fyrir 17 dögum síðan

Gangi þér vel!

Gangi þér vel!

17 júl. 2020
Helgi Sævar