Þuríður Reynisdóttir #2669

Vegalengd 10km Hópur D

Ég ætla að drattast 10 km fyrir allar hetjurnar mínar sem hafa farið í gegnum það stóra verkefni sem krabbameinsmeðferðin er. Ég veit að Ljósið er nauðsynlegur staður í því ferli og að þar er unnið frábært starf. Endilega heitið á mig og styrkjið gott málefni því við vitum aldrei hver er næstur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 46.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Sverrir

  5.000kr.

  Flott hjá þér, ferð létt með þetta.
 • Björg

  3.000kr.

  Vel gert duglega mín
 • Freyja

  3.000kr.

  Áfram Trána ofurmamma <3
 • Rebekka

  3.000kr.

  Go Trána!
 • Berglind Berndsen

  3.000kr.

  Áfram þú! Þú massar þetta :=)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda