Sigríður Harpa Hannesdóttir #2636

Vegalengd 10 kmC

Ég ætla að fara 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Rúnar Árna. Rúnar Árni er þriggja ára (eða alveg að detta í það) strákur og er með svokallaðan Barth syndrome, sem er hjartavöðvasjúkdómur sem leggst eingöngu á drengi. Sjúkdómurinn er afar sjaldgæfur og er Rúnar Árni líklega sá eini á Íslandi sem greinst hefur með hann. Litla fjölskyldan er búin að dvelja í Svíþjóð frá því 21. september sl þar sem hann bíður eftir nýju hjarta. Mig langar að leggja mitt að mörkum til að reyna að létta undir fjárhagslega með fjölskyldunni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélag Rúnars Árna
Markmiði náð30.000kr.
143%
Samtals safnað 43.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Fyrir Rúnar Árna
 • Svanhvít

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigga

  2.000kr.

  Svo flott hjá þér
 • Dóra Margrét

  2.000kr.

  Áfram þú <3
 • Ella og Bensi

  5.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda