Í ár ætla ég að hlaupa fyrir flottasta gaurinn hann Rúnar Árna en hann er eina barnið á Íslandi með Barth sjúkdóminn en hann verður 3ja ára 18 ágúst
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.