Sara Dís Pálsdóttir #2624

Vegalengd 10km Hópur D

Ég ætla hlaupa fyrir Bryndísi Emmu litlu systur mína. Hún er alveg einstaklega skemmtileg og ég elska hana útaf lífinu. Hún er í félaginu Einstök Börn. Bryndís Emma er með sjaldgæfan litningargalla sem kallast Cri Du Chat. Endilega styrkið félagði og okkur í leiðinni ;)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 250.000kr.
20%
Samtals safnað 51.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 27 dögum síðan

 • Hrefna

  2.000kr.

  Ekkert smá flott hjá þér!
 • Sigga og Svenni

  5.000kr.

  Áfram þú
 • Afi og Amma Suðurási

  5.000kr.

  Áfram Sara Dís og fjölskylda
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • JóHanna

  10.000kr.

  Frábært hjá þér!!!
 • L-amma og L-afi

  5.000kr.

  'Afram duglega stelpa
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Kæri hlaupari

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin í samfélaginu þurfti að endur útfæra fyrirhugað hlaup í sóttvarnarstíl. Nýja útfærsla hlaupsins í ár er „Þitt eigið maraþon“ en það felur í sér að þú hleypur þína vegalengd á þeim stað sem þú kýst og safnar áheitum eins og áður. Þitt framlag er okkur gríðarlega mikilvægt og viljum við því þakka þér fyrir að leggja þitt fingrafar á okkar og leggja okkur lið í söfnuninni í ár. Þín leið – okkar styrkur

10 ágú. 2020
Einstök börn