Margrét Dögg Sigurðardóttir #2583

Vegalengd 10 kmC

Í ár ætla ég að safna áheitum fyrir Villiketti. Félagið sem var stofnað árið 2014 stendur vörð um dýravernd fyrir villta ketti á Íslandi. Ég vil því gera það sem ég get til að hjálpa"vinum" hennar Tígru minnar sem eru ekki jafn heppnir og hún að hafa þak yfir höfuð og daglegan aðgang að mat.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Villikettir dýraverndunarfélag
Markmið 30.000kr.
90%
Samtals safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • 5.000kr.

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Áfram Villikettir!
 • Helga

  5.000kr.

  Takk fyrir að hlaupa fyrir kisurnar
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 6 mánuðum síðan

Áfram Magga

Við mössum þetta :)

15 júl. 2020
Sigga Harpa