Regína Gréta Pálsdóttir #2577

Vegalengd 10km

Ég ákvað að hlaupa fyrir krabbameinsfélag Íslands, þar sem að pabbi minn lést eftir 6 mánaðar baráttu við krabbamein og reyndist þetta félag okkur vel á þeim tíma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélag Íslands (KÍ)
Markmiði náð200kr.
15.500%
Samtals safnað 31.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • A.S.

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Petra

  1.000kr.

 • Páll Jökuþl

  3.000kr.

  Þu getur þetta
 • Dofri Vikar

  5.000kr.

  Áfram Regína!!
 • Andrea Sigurbjörns

  2.000kr.

  Ert svo sterk!!
 • bjarki

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk fyrir stuðninginn Regína

Áfram Regína! Hjartans þakkir fyrir stuðninginn og njóttu þess að hlaupa þína leið í ár. Við erum til staðar fyrir þig og þína þegar á þarf að halda. Hlýjar kveðjur - starfsfólk Krabbameinsfélagsins

18 ágú. 2020
Krabbameinsfélagið