María Erla Bogadóttir #2570

Vegalengd 600m

Ég er alls engin hlaupa manneskja en ég ætla að taka 600m sprett með Alexander Þór og Snædísi Ídu. Við hlaupum með “Team Ingi” til heiðurs Inga Björns sem því miður lést eftir stranga baráttu við krabbamein í litla heila 14. júlí síðastliðinn. Ingi Björn kunni að lifa eftir slagorðinu “lífið er núna” í 8 góð ár eftir að hafa sigrast á krabbameininu áður en það kom tilbaka af meiri hörku. Kraftur hefur hjálpað okkur og því langar okkur að styrkja það góða félag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Elín

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • María

  5.000kr.

  Fyrir góða minningu og gott málefni.
 • Anna Kristín

  1.000kr.

  Áfram María, you can do it! ;)
 • Kári, Oxana og Daníel

  5.000kr.

  Go María!
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Go frænka best

Go frænka, þið eruð yndi og farið létt með þetta. 😘

28 júl. 2020
Hanna

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl María, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 20. og 21. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

14 júl. 2020
Kraftur, stuðningsfélag