Sindri Fannar Ragnarsson #2537

Vegalengd 21 kmA

Ætla að hlaupa hálfmaraþon til styrktar Píeta samtakanna. Píeta samtökin vinna mjög mikilvægt og nauðsynlegt starf í forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfskaða og styðja við Aðstandendur. Því miður er allt of algengt að fólk taki sitt eigið líf, þá sérlega karlmenn á ungum aldri. Hjálpin er til staðar fyrir þá sem þurfa á henni að halda.Og það er enginn skömm í því að leita sér hjálpar. Lífið er þess virði að Lifa því.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda