Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir #2394

Vegalengd 10 kmC

Aldrei átti ég von að ég myndi taka þátt og hlaupa 10km, en lífið er óútreinkanlegt. Sama má segja um veikindi það á engin von á að fá þær fréttir um erfið veikindi. Ástæða fyrir að ég ákvað að hlaupa er af því að systir mín hefur verið að glíma við heilaæxli ef hún getur farið í gegnum erfiðar meðferðir og verið algjör hetja þá get ég alveg hlaupið 10km og safnað styrkjum fyrir gott félag. Ég hleyp fyrir Kraft því félagið er góður stuðningur fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstendur. Koma svo styrkið Kraft. Lífið er núna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • álfheiður

  10.000kr.

  dugleg viljasterk
 • Álfrún

  5.000kr.

  Dugleg ertu frænka!
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Vel gert
 • María Rós

  10.000kr.

  Lifið er ljósið
 • Vignir

  5.000kr.

  Vel gert!
 • Kjartan

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:32

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Stefania

Vel gert! 🙌 og hafði gaman!

16 júl. 2020
Aníta Rún

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Stefanía, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 20. og 21. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

13 júl. 2020
Kraftur, stuðningsfélag