Eyþór og Sigrún Sigurðarbörn #2329

Vegalengd 10 kmC

Við systkinin ákváðum að hlaupa saman til styrktar Parkinsonsamtökunum. Starfsemi samtakana er okkur mjög hugleikin og erum við afskaplega þakklát fyrir það mikilvæga starf sem samtökin vinna á Íslandi. Til þess að halda söfnuninni á lífi ásamt persónulegri áskorun þá ákváðum við að uppfæra hlaupið okkar úr 10km á götum Reykjavíkur í 24km á suðurhálendi Íslands, Fimmvörðuháls. Við stefnum á að ljúka áskoruninni á 4-5 klst og verður það að mestu leiti tekið á þrjóskunni, þrautsegjunni og baráttuandanum í anda þeirra er berjast á hverjum degi við afleiðingar sjúkdómsins. Dagsetning hlaupsins hefur ekki verið valin en hún mun líkt og flest annað á Íslandi ráðast af veðurfari (innan tímamarka þó). Takk fyrir stuðninginn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Parkinsonsamtökin
Samtals safnað 119.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mástunga

  10.000kr.

  VEL GERT!!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  4.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bjarkey

  1.000kr.

  Áfram þið snillingar! Frænka mjög stolt
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Vel gert!

Takk fyrir að leggja Parkinsonsamtökunum lið með því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Stuðningur ykkar er okkur ómetanlegur. Áfram Eyþór og Sigrún!

24 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin

TAKK!

Hæ Eyþór. Við hjá Parkinsonsamtökunum viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur. Þó að ekki sé hægt að halda maraþonið í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða. Þú getur hlaupið þína leið á tímabilinu 15.-25. ágúst og safnað áheitum fyrir Parkinsonsamtökin í leiðinni en söfnunin stendur til 26. ágúst. Það væri gaman ef þú gætir póstað mynd af þínu hlaupi eða æfingum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #parkinsonsamtokin. Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur - stuðningur þinn er okkur ómetanlegur.

11 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin