María Eldey Kristínardóttir #2299

Vegalengd 21 kmB

Allt að 65% trans ungmenna íhuga sjálfsmorð (Veale, J.F., Watson, R.J., Peter, T., Saewyc, E.M., 2016, Mental Health Disparities Among Canadian Transgender Youth). ---- Góður félagslegur stuðningur getur fækkað sjálfsmorðshugmyndum um 49% og tilraunir til sjálfsmorðs um 82% (Bauer, G.R., Scheim, A.I., Pyne, J., Travers, R., Hammond, R., 2015, Intervenable factors associated with suicide risk in transgender persons: a respondent driven sampling study in Ontario, Canada)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Samtökin '78
Samtals safnað 25.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Soffía

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • Vala G

  2.000kr.

  Áfram María!
 • Ásta

  2.000kr.

  Flott hjá þér. Gangi þér vel.
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Áfram María! Þú ert dásamleg. Áfram trans ungmenni, aldrei gefast upp, við erum hér fyrir ykkur og með ykkur.
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda