Unnur Erlendsdóttir #2297

Vegalengd 10 kmB

Mín besta vinkona, mamma mín greindist með brjóstakrabbamein 2016 og berst nú hetjulega við þennan við þennan illvíga sjúkdóm. Hún hefur kennt okkur svo ótrúlega margt dýrmætt á lífið sem ég mun hafa að leiðarljósi og nýta mér. Ljósið hefur gefið mömmu styrk og stoð enda yndislegur staður með dásamlegu starfsfólki.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 168.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Edda

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Ólöf Björk

  2.000kr.

  Flott hjá þér, verl gert !!
 • Solla Bents

  5.000kr.

  Vel gert
 • Sigga

  2.000kr.

  Vel gert Unnur, snillingur ertu!
 • Elfa Antonsd

  5.000kr.

  Frábært hjá ykkur
 • Grímur

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:38

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Flott fyrirmynd.

Dáist að dugnaði þínum.

21 ágú. 2020
Selma

Njóttu augnabliksins!

Frábær fyrirmynd elsku vinkona, hlakka til að hlaupa með þér á morgun.

20 ágú. 2020
Björg Helgadóttir

pabbi

Frábært framtak hjá þér, dugleg.

11 ágú. 2020
Erlendur Magnússon