Margrét Arnardóttir #2255

Vegalengd 21 kmB

Ég hleyp fyrir Parkinson samtökin og þrautseiga meistarann hann pabba minn sem tekst á við þennan sjúkdóm.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Parkinsonsamtökin
Samtals safnað 98.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

 • Rúna Malmquist

  2.000kr.

  Go girl!
 • Anna Kristín

  2.000kr.

  Þú ert ótrúlega dugleg
 • Helga Hjarðar

  10.000kr.

  Glæsilegt Magga mín
 • Bjarni Jóh

  2.000kr.

  Vel gert Magga!
 • Tengdó

  10.000kr.

 • Brynja

  3.000kr.

  Meistari hún Magga
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Vel gert!

Takk fyrir að leggja Parkinsonsamtökunum lið með því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Stuðningur þinn er okkur ómetanlegur. Áfram Margrét!

24 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin

TAKK!

Hæ Margrét. Við hjá Parkinsonsamtökunum viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur. Þó að ekki sé hægt að halda maraþonið í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða. Þú getur hlaupið þína leið á tímabilinu 15.-25. ágúst og safnað áheitum fyrir Parkinsonsamtökin í leiðinni en söfnunin stendur til 26. ágúst. Það væri gaman ef þú gætir póstað mynd af þínu hlaupi eða æfingum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #parkinsonsamtokin. Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur - stuðningur þinn er okkur ómetanlegur.

11 ágú. 2020
Parkinsonsamtökin