Brynja Guðmundsdóttir #2234

Vegalengd 10 kmB

Ljósið endurhæfinga- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Eftir að hafa greinst sjálf með alvarlegt krabbamein þá gerir maður sér grein fyrir þvílík gæðastarf er unnið hjá Ljósinu. Starfsmenn taka alltaf á móti manni eins og maður sé besta manneskja í heimi. Hvet alla til að styðja við Ljósið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
13%
Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

  • Elín Anna

    10.000kr.

    Flott hjá þér
  • Kristín Andrea

    3.000kr.

    Áfram Brynja

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda