Birgir Kaldal Kristmannsson #2189

Vegalengd 10 kmB

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hrólfur

  2.000kr.

  "Viljirðu eitthvað verða, verðurðu þig að herða" - sagði amma alltaf.
 • Páló

  1.105kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Erlendur og Elfa

  3.000kr.

  "Don’t fear moving slowly forward…fear standing still." – Kathleen Harris "Kazmaierinn" - Hjalti Ursus
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ína & Gaui

  10.000kr.

 • Rebekka

  2.000kr.

  Vel gert!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Birgir, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 20. og 21. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

06 júl. 2020
Kraftur, stuðningsfélag