Helga Svava Hauksdóttir #2165

Vegalengd 10 kmB

Ég greindist með brjóstakrabbamein sumarið 2016. Við tók stórt og mikið verkefni og voru margir sem stóðu við bakið á mér, fjölskylda og vinir. Ég sótti líka styrk í Ljósið, sem varð mitt annað heimili. Þar var alltaf tekið vel á móti mér, ég nýtti mér ýmis námskeið eins og skiltagerð og fluguhnýtingar og mætti ég í tíma hjá sjúkraþjálfurum alla meðferðina. Ég á þeim svo mikið að þakka.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðlaugur

  20.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Eygló Margrét

  3.000kr.

  Hratt eins og vindurinn :)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda