Guðjón Pétur Lýðsson #2139

Vegalengd 3 km

Elsku móðir okkar, tengdamamma og amma barðist hetjulega við krabbmein í vetur og hefur sigrast á því. Hún nýtti sér þjónustu ljóssins og langar okkur að reyna að gefa til baka enda unnin kraftaverk þar á bæ á hverjum degi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 50.000kr.
0%
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda