Skarphéðinn Óli Rúnarsson #2122

Vegalengd 10 kmC

Síðasta sumar greindist ég með krabbamein í brisi og í kjölfarið á því fór ég í aðgerð sem gekk vel. Sá stuðningur sem Kraftur veitir skipti mig miklu máli í mínu bataferli. Þessvegna safna ég áheitum fyrir Kraft.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Dóra

  10.000kr.

  Vel gert Skarphéðinn minn og áfram þú
 • Jonas Guðmundsson

  10.000kr.

  jonni
 • Hafdís

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Sigga og Henning

  2.000kr.

  Áfram Skarphéðinn....
 • Sara Dögg

  5.000kr.

  Áfram þú elsku Skappi! Hvet þig alla leið, þú átt eftir að rústa þessu :) Sjáumst eftir hlaupið!
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Glaðningur býður þín hjá Krafti

Sæll Skarphéðinn Allir sem hlaupa fyrir Kraft fá afhentan hlaupabol og gjöf frá Krafti sem hægt er að nálgast á skrifstofu félagsins alla virka daga kl.9-17 á tímabilinu 15-25.ágúst. Laugardaginn 22. ágúst ætlar Kraftur að vera með hlaupadag í Elliðaárdalnum og höfum við mælt út leiðir í Elliðaárdalnum sem eru 600 metrar, 10 km og 21 km leiðir. Ef þú vilt nýta þér að hlaupa með okkur á þessum degi þá væri dásamlegt að sjá þig. Á Facebook-hópnum okkar - Ég hleyp af Krafti 2020- eru allar nánari upplýsingar.

19 ágú. 2020
Kraftur, stuðningsfélag

RMÍ

Good luck :)

11 júl. 2020
AgneseB

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Skarphéðinn, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2020. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2020 en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti, ásamt smá glaðningi frá félaginu og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 20. og 21. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

07 júl. 2020
Kraftur, stuðningsfélag