Herdís Ásta Pálsdóttir #2120

Vegalengd 10 kmB

Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Arnarskóla. Arnarskóli er grunnskóli fyrir börn með þroskafrávik og miklar sérþarfir og er verið að safna fyrir leiktækjum á skólalóðinni. Er svo ótrúlega stolt af þessum besta vinnustað og myndi mér þykja vænt um ef þið hefðuð tök á að styrkja þetta frábæra starf, margt smátt gerir eitt stórt <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarsjóður Arnarskóla
Samtals safnað 7.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

 • Ingibjörg

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Lilja Dís

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðlaug

  1.000kr.

  DUGLEG
 • Agatha

  1.000kr.

  RUN FORREST RUN
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda