Sunneva Einarsdóttir #2093

Vegalengd 21 kmB

Stígamót eru grasrótarsamtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi og veita aðstoð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi. Meginmarkmiðin með stofnun Stígamóta eru annars vegar að þau séu staður, sem konur og karlar, sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi, geti leitað til, fengið stuðning og deilt reynslu sinni með öðrum, sem einnig hafa verið beittir slíku ofbeldi eða þekkja það vel.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Stígamót
Markmið 50.000kr.
42%
Samtals safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Anna María

  2.000kr.

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Johanna Lammers

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Rakel frænka ??

  1.000kr.

  Koma svo áfram þú
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Kærar þakkir Sunneva

Við á Stígamótum komumst alltaf við þegar fólk leggur á sig æfingar, hlaup og söfnun fyrir samtökin. Slíkt viðmót blæs okkur baráttuanda í brjóst og við fyllumst af þakklæti. Framlag þitt Sunneva er brotaþolum kynferðisofbeldis mikils virði. Áfram Sunneva! Hlauptu eins og vindurinn.

15 júl. 2020
Starfsfólk Stígamóta