Rannveig Snorradóttir #2023

Vegalengd 10 kmC

Að venju hleyp ég í Rvk Maraþoninu í ástkærri minningu Andra míns sem var tekinn frá okkur alltof snemma úr krabbameini. Einnig er pabbi minn með krabbamein sem hann heldur áfram að berjast við. Því hleyp ég fyrir Krabbameinsfélag Íslands og það magnaða starf sem þau sinna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélag Íslands (KÍ)
Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • EVG

    10.000kr.

    Vel gert
  • Inga Edda

    3.000kr.

    Áfram Rannveig

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda