Svala Rut Stefánsdóttir #2002

Vegalengd 10 kmC

Ég ætla að hlaupa fyrir elsku litla frændann minn sem er 6.ára gutti og greindist með sykursýki fyrir rúmlega einu og hálfu ári síðan. Hann og fjölskyldan hans hafa staðið sig svo ótrúlega vel í að aðlagast nýjum og breyttum aðstæðum og ég er svo stolt af þeim Ég hleyp stolt til styrktar Dropanum

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 50.000kr.
26%
Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 mánuðum síðan

 • Heiðrún

  2.000kr.

  You go girl!!! Þú getur þetta snillingur!!
 • Anita mágkona :)

  3.000kr.

  Run Svala, run
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Rebekka og Jònas

  5.000kr.

  Àfram þú elsku Svala , þú ert flottust
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda