Ásgerður Ottesen #1933

Vegalengd 10km Hópur C

Ég ætla að hlaupa 10 km fyrir Jónu systir mína sem slasaðist alvarlega í bílslysi síðasta sumar. Hún skaddaðist á mænu og er í hjólastól. Þegar slíkt gerist þá breytist allt. Fjölskyldan er núna að fara flytja í nýja íbúð sem hentar betur þörfum hennar. Áður en hún slasaðist fór hún nánast daglega í sund en á erfiðara um vik með það núna. Það felst mikil endurhæfing í því að slaka á vöðvum og teygja úr sér í vatni og þess vegna ætlum við að safna fyrir heitum potti á pallinn hjá Jónu sem hefur tekist á við þetta nýja hlutskipti sitt af einstöku æðruleysi. Koma svo allir að heita á okkur!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Jónu
Samtals safnað 612.900kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Maggalú

  10.000kr.

  Þið systur eru almestu naglar sem ég þekki
 • Sævar Rafn

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 17
Næsta 

Samtals áheit:99

Skilaboð til keppanda
Fyrir 6 mánuðum síðan

Allt fyrir Jónu

Hlauptu Ása

17 júl. 2020
Go to Sheep