Vilhjálmur Blær Gunnarsson #1871

Vegalengd 10km Hópur C

Ég valdi þetta málefni vegna þessa að kær frændi minn stendur í þeirri hvimleiðu baráttu að þurfa kljást við þennan sjúkdóm

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 37.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Ævar

  1.000kr.

  Vertu eins góður hlaupari og þú ert sem vinur
 • Gunna Smára

  3.000kr.

  Gangi þér vel elskulegur <3
 • Hlynur Stefánsson

  3.000kr.

  Stattu þig kappi
 • Aron Ísak

  10.000kr.

  þú massar þetta frændi!!!
 • Gígja

  1.000kr.

  Þú ert svo meðetta
 • Elísabet Björnsdóttir

  3.000kr.

  Gangi þér vel!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Flottastur frændi

Frabært og fallegt framtak. Gangi þér vel!

13 júl. 2020
Magga Rós

Kveðja

Gangi þér sem allra best, þu ert duglegur

09 júl. 2020
Amma Ragnhildur