Vilhjálmur Blær Gunnarsson #1871

Vegalengd 10km Hópur C

Ég valdi þetta málefni vegna þessa að kær frændi minn stendur í þeirri hvimleiðu baráttu að þurfa kljást við þennan sjúkdóm

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1871 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 37.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 18 dögum síðan

 • Ævar

  1.000kr.

  Vertu eins góður hlaupari og þú ert sem vinur
 • Gunna Smára

  3.000kr.

  Gangi þér vel elskulegur <3
 • Hlynur Stefánsson

  3.000kr.

  Stattu þig kappi
 • Aron Ísak

  10.000kr.

  þú massar þetta frændi!!!
 • Gígja

  1.000kr.

  Þú ert svo meðetta
 • Elísabet Björnsdóttir

  3.000kr.

  Gangi þér vel!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 27 dögum síðan

Flottastur frændi

Frabært og fallegt framtak. Gangi þér vel!

13 júl. 2020
Magga Rós

Kveðja

Gangi þér sem allra best, þu ert duglegur

09 júl. 2020
Amma Ragnhildur