Egle Sipaviciute #1802

Vegalengd 10km Hópur C

Sjálfsvígs-og sjálfskadahugsanir eda gjördir eru þær all alvarlegustu sem einhver getur gengid í gegnum ad mínu mati. Mikid af fólki í mínu lífi hefur gengid í gegnum eda er ad ganga í gegnum einmitt þetta og ad hugsa til þess ad Píeta samtökin séu til stadar til ad hjálpa þeim er ómetanlegt. Med því ad hlaupa fyrir samtökin vil ég einnig vekja athygli á mikilvægi þess ad vera til stadar fyrit fólk, sama hver þad er, þegar þad þarf mest á því ad halda!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 10.000kr.
50%
Samtals safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Ásdís Guðný Guðmundsdóttir

    5.000kr.

    Mig langar með ánlgju að hjálpa þér að styrkja þessi frábæru samtök og gott málefni, áfram Egle!

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda