Freydís Kneif Kolbeinsdóttir #1780

Vegalengd 10km Hópur B

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Stígamót
Samtals safnað 40.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Edda

  3.000kr.

  Snillar geta allt!
 • Helga María

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Íris

  3.000kr.

  Þú ferð lètt með þetta elsku íþróttagyðja!!! Áfram Freydís ;)
 • Róbert

  3.000kr.

  Gangi þér vel Freydís
 • Þórdís

  5.000kr.

  Áfram þú!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Vel gert meistari

Hef trú á þér :) snillingur

09 ágú. 2020
Þórunn Katla

Kærar þakkir Freydís

Kærar þakkir fyrir þitt framlag í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Að styrkja Stígamót gerir okkur kleift að halda úti þjónustu fyrir brotaþola sem er þeim algjörlega að kostnaðarlausu. Það er vegna velvilja samfélagsins og einstaklinga eins og þín sem hjálpar okkur að hjálpa brotaþolum, stunda fræðslustörf og stuðla að vitundarvakningu um kynferðisofbeldi. Áfram Freydís!!!

15 júl. 2020
Starfsfólk Stígamóta