Kristín Ösp Þorleifsdóttir #1760

Vegalengd 10km Hópur C

Ljósið hefur reynst okkur í fjölskyldunni svo vel eftir að maðurinn minn greindist með krabbamein. Námskeiðin eru flott og 11 ára strákurinn okkar var alsæll með krakkanámskeiðið. Endilega hjálpið mér að safna fyrir Ljósið og hvetja mig áfram í mínu fyrsta hlaupi!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð200.000kr.
586%
Samtals safnað 1.171.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ingibergur

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigga - Borgun

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • helgi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Samúðarkveðjur
Fyrri 
Síða 1 af 30
Næsta 

Samtals áheit:180

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Samúðarkveðja

Elsku Ösp, Frank og Almar Okkar innilegustu samúðarkveðjur. Yndislegur maður hefur kvatt allt of snemma. Hjartanskveðjur frá gömlum grönnum.

24 ágú. 2020
Inga Og Eíríkur

Einlægar samúðarkveðjur

Áfram þið öll! Minningin um yndislegan mann og góðan dreng lifir.

24 ágú. 2020
Þorgils Hlynur Þorbergsson

Hetja

Frábært hjá þér frænka, mjög stoltur frændi!

16 ágú. 2020
Gylfi Arnbjörnsson

Áfram þú !

Þú ert algjör nagli ! Áfram þú !

13 ágú. 2020
Tóta

Hetja!

Þú ert algjör klettur og massar þetta!

22 júl. 2020
Sía