Bryndís Ósk Valdimarsdóttir #1749

Vegalengd 21km hópur A

Ég var búin að segja við pabba síðustu fimm ár að ég myndi hlaupa á næsta ári, núna hleyp ég fyrir hann. Ég hleyp fyrir Píeta Samtökin þar sem að þau hafa staðið okkur fjölskyldunni mjög nærri eftir að pabbi féll frá í lok síðasta árs. Þetta eru samtök sem maður vildi óska þess að enginn þyrfti að leita til en á sama tíma er maður svo ótrúlega þakklátur fyrir að þau séu til fyrir okkur sem þurfum á þeim að halda. Starf þeirra er ómetanlegt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 559.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Elín

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Elli

  2.000kr.

 • Salka Liljan og Valbjörg Alda

  5.000kr.

  Áfram Byssa frænka!
 • Eva María

  5.000kr.

  Snillingur!
 • Brynja

  3.000kr.

  Þú ert svo sterk og flott!
 • Þórunn Björk

  5.000kr.

  Ég er svo stollt af þér elsku frænka
Fyrri 
Síða 1 af 19
Næsta 

Samtals áheit:114

Skilaboð til keppanda
Fyrir 6 mánuðum síðan

Dugleg elsku frænka

Gangi þér vel elskuleg ❣️

14 júl. 2020
Friðgerður