Hanna Gróa Halldórsdóttir #1745

Vegalengd 10km Hópur B

Ég hleyp fyrir systur mína og til þess að styðja við bakið á fólki sem hefur sömu reynslu og hún.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Stígamót
Samtals safnað 16.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Mamma

  2.000kr.

  Gangi þér vel
 • Pabbi

  3.000kr.

  Áfram þú Hanna Gróa :)
 • Pabbi

  2.000kr.

  Áfram Hanna Gróa!
 • Magnús og Sigurbjörg

  5.000kr.

  Áfram stelpur!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sibba

  2.000kr.

  Áfram þú elsku Hanna
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Hjartans þakkir

Kæra Hanna Gróa. Við starfsfólk Stígamóta viljum þakka þér innilega fyrir að styðja við systur þína og aðra brotaþola kynferðisofbeldis. Slíkur stuðningur skiptir þá sem hafa slíka reynslu miklu máli. Framlag þitt er hvatning fyrir starf okkar á Stígamótum. Stuðningur þinn er ómetanlegur. Áfram Hanna Gróa!!!

02 júl. 2020
Starfsfólk Stígamóta