Sigurbjörg Ásta Halldórsdóttir #1739

Vegalengd 10km Hópur B

Ég hleyp fyrir Stígamót, sem eru ráðgjafar- og stuðningsmiðstöð fyrir bæði konur og karla sem hafa verið beitt hvers kyns kynferðisofbeldi. Nýlega steig ég fram með sögu mína um ofbeldissamband sem ég var í. Ég hleyp gegn kynferðisofbeldi og tek þannig skýra afstöðu með að kynferðisofbeldi eigi aldrei að líða og styð við bakið á fólki sem hefur sömu reynslu og ég.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1739 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Stígamót
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 dögum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðlaug

  3.000kr.

  Baráttukveðjur
 • Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir

  5.000kr.

  Þú ert svo ótrúlega sterk og dugleg og getur allt það sem þú ætlar þér !!! Áfram þú í öllu <3
 • Ásta og Sveinn

  5.000kr.

  Gangi þér vel! ;-)
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Viktoría og Theodór

  2.000kr.

  Þú getur allt sem þú ætlar þér
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 klukkustund síðan

Hjartans þakkir

Kæra Sigurbjörg Ásta. Við á Stígamótum eru þér innilega þakklát fyrir að leggja þitt af mörkum í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Framlag þitt er okkur hvatning og stuðningur þinn ómetanlegur. Áfram Sigurbjörg Ásta!!!

02 júl. 2020
Starfsfólk Stígamóta